Sætar Stelpur
Það var mjög viðeigandi á fimm ára afmæli okkar Hörpu í gær að ég kynnti henni topp fimm listann minn. Á þessum lista má finna þær frægu stelpur sem ég er skotinn í þessa dagana. Það er einhver þjóðsaga um að maður má halda framhjá makanum með þeim sem eru á listanum en það er auðvitað bara rugl og óskhyggja. Ég myndi aldrei halda framhjá með þeim, því ég gæti það ekki. Því ég myndi skíta í mig ef einhver af þessum gellum myndi reyna við mig.
Í stafrófsröð:
Abi Harding
Hún er ofboðslega sæt, spilar á saxafón og er í einni af mínum all-time uppáhalds hljómsveitum, The Zutons. Hún má alveg sitja á mér klofvega og spila intróið að 'Baker Street'. Grrrr...
Alison Goldfrapp
Að hlusta á plötuna hennar 'Black Cherry' er ákaflega kynæsandi reynsla. þvílíkar stunur og fryggðargól hef ég aldrei heyrt. Svo syngur hún um að ríða vélmennum í 'Strict Machine'. Hún er dæmi um það þegar röddin er svo sexí að það skiptir ekki máli hvernig hún lítur út. Það er því mjög ánægjulegt að hún er fáránlega flott gella sem klæðir sig í flugfreyjubúning og lærishá leðurstígvél.
Ana Matronic
Hey, stelpur sem eruð að borða eina popp-baun og vatnsglas á dag í þeirri von um að vera nógu horaðar til að ganga í augun á okkur! Þið eruð að því til einskis! Okkur er skítsama þótt þið séu pínu þybbnar, það eina sem við biðjum um er að þið eruð pínu klikkaðar og alltaf over-dressed.
Regina Spektor
Hún er falleg á mjög klassískan hátt. Þessi augu eru eitthvað svo mikið Rússneska byltingin að maður vil bara fara á næsta kommúnistafund og skjóta Ronald Reagan. Ég skrifaði litla grein um hana í nýjasta Vamm, og reyndi að halda aftur af mér í dálætinu á henni... en það eru engar slíkar hömlur hér. Reginaaaa! ég elllssskaa þiiiiig!!!
Scarlett Johannson
Þú ert að ljúga ef þú viðurkennir ekki að þú ert skotin/n í henni. Já, allir eru skotnir í henni, og maður vill ekki vera eins og allir hinir sem slefa yfir J-Lo og Jennifer Aniston (það hef ég aldrei fattað, Jennifer Aniston er ógeðslega ljót. Hakan á henni!!) en Scarlett er bara svo flott að maður ræður ekki við það. Ég tel að það séu stóru, rauðu varirnar hennar.
Ok, þá er ég búinn að koma þessu frá mér... ömm, ég elska þig Harpa mín...
Anyway, sá Uber Goober á kvikmyndahátíð. Það er heimildarmynd um nördana sem spila hlutverkaleiki. Þetta eru auðvitað óttalegir lúðar og maður hló að þeim, en skilaboðin í endanum eru auðvitað að þetta er vænsta fólk sem er bara að skemmta sér á saklausan hátt. Mun sjá What the %$! do we know! á eftir, og Der Untergang á morgun.
Sá loksins sönnun á því að svertingjaplástrar eru til í gær. Ég fékk að eiga eitt stykki "Ebon-Aid" sem er auðvitað plástur sem er brúnn á litinn, svo að svertingjar sem fá bágt á puttann þurfa ekki að líta út eins og þeir séu að fá Michael Jackson Disease. Plásturinn sem ég fékk er af litablæbrigðinu "Coffee".
Nýtt Vamm er komið á göturnar, so check it out.
Trabant eru með útgáfutónleikana sína á Nasa í kvöld. 500 kall inn, miðasala í 12 tónum. Be there or be Tony Blair!
Bobby...OUT!
Í stafrófsröð:
Abi Harding
Hún er ofboðslega sæt, spilar á saxafón og er í einni af mínum all-time uppáhalds hljómsveitum, The Zutons. Hún má alveg sitja á mér klofvega og spila intróið að 'Baker Street'. Grrrr...
Alison Goldfrapp
Að hlusta á plötuna hennar 'Black Cherry' er ákaflega kynæsandi reynsla. þvílíkar stunur og fryggðargól hef ég aldrei heyrt. Svo syngur hún um að ríða vélmennum í 'Strict Machine'. Hún er dæmi um það þegar röddin er svo sexí að það skiptir ekki máli hvernig hún lítur út. Það er því mjög ánægjulegt að hún er fáránlega flott gella sem klæðir sig í flugfreyjubúning og lærishá leðurstígvél.
Ana Matronic
Hey, stelpur sem eruð að borða eina popp-baun og vatnsglas á dag í þeirri von um að vera nógu horaðar til að ganga í augun á okkur! Þið eruð að því til einskis! Okkur er skítsama þótt þið séu pínu þybbnar, það eina sem við biðjum um er að þið eruð pínu klikkaðar og alltaf over-dressed.
Regina Spektor
Hún er falleg á mjög klassískan hátt. Þessi augu eru eitthvað svo mikið Rússneska byltingin að maður vil bara fara á næsta kommúnistafund og skjóta Ronald Reagan. Ég skrifaði litla grein um hana í nýjasta Vamm, og reyndi að halda aftur af mér í dálætinu á henni... en það eru engar slíkar hömlur hér. Reginaaaa! ég elllssskaa þiiiiig!!!
Scarlett Johannson
Þú ert að ljúga ef þú viðurkennir ekki að þú ert skotin/n í henni. Já, allir eru skotnir í henni, og maður vill ekki vera eins og allir hinir sem slefa yfir J-Lo og Jennifer Aniston (það hef ég aldrei fattað, Jennifer Aniston er ógeðslega ljót. Hakan á henni!!) en Scarlett er bara svo flott að maður ræður ekki við það. Ég tel að það séu stóru, rauðu varirnar hennar.
Ok, þá er ég búinn að koma þessu frá mér... ömm, ég elska þig Harpa mín...
Anyway, sá Uber Goober á kvikmyndahátíð. Það er heimildarmynd um nördana sem spila hlutverkaleiki. Þetta eru auðvitað óttalegir lúðar og maður hló að þeim, en skilaboðin í endanum eru auðvitað að þetta er vænsta fólk sem er bara að skemmta sér á saklausan hátt. Mun sjá What the %$! do we know! á eftir, og Der Untergang á morgun.
Sá loksins sönnun á því að svertingjaplástrar eru til í gær. Ég fékk að eiga eitt stykki "Ebon-Aid" sem er auðvitað plástur sem er brúnn á litinn, svo að svertingjar sem fá bágt á puttann þurfa ekki að líta út eins og þeir séu að fá Michael Jackson Disease. Plásturinn sem ég fékk er af litablæbrigðinu "Coffee".
Nýtt Vamm er komið á göturnar, so check it out.
Trabant eru með útgáfutónleikana sína á Nasa í kvöld. 500 kall inn, miðasala í 12 tónum. Be there or be Tony Blair!
Bobby...OUT!
1 Comments:
hahaha, já Uber Goober var snilld :)
En vá, eruð þið Harpa búin að vera saman í 5 ár!
Cuteness <3
Skrifa ummæli
<< Home