Memo: come to show

Þessar myndir voru teknar af honum Tolla vini mínum í gær og í dag, og sýna þær glefsur frá Kjarvalsstöðum þegar við vorum að hengja upp verkin okkar. Þarna má sjá undirritaðan bregða fyrir, kominn með óléttubumbu af streitu. Við sjáumst á útskriftarsýningu Listaháskólans á morgun, laugardag kl. 14. Komdu fljótt eða vertu ljótt.
Ps. verkið mitt, slatta af því sem ég setti í möppuna mína og fleira skran má sjá á heimasíðunni minni.

4 Comments:
vá bjössi....!!! ég fékk bara næstum tár í augun eins og stollt móðir mundi gera... ofsalega hlakka ég til að sjá afrekin ykkar....
Já ég segi það sama, hlakka ótrúlega til að sjá þetta, búin að fá frí í vinnunni og allt! :)
Frábært og Awesome!!!!!!
Til hamingju með þetta allt saman Bjössi og Harpa. Þið eruð miklir listamenn!!!
Skrifa ummæli
<< Home