Að sjálfsögðu
höfnuðu Gaflarar stækkun Álversins. Þessi fáránlega "Við viljum græða meira með því að menga meira og ykkur mun líka það" auglýsingaherferð þeirra undanfarið hefur orðleyst mig (gert mig orðlausan sko, hehe). Að biðja fólk um að kvitta undir þessa stækkum er svipað og að
NAMBLA mundi biðja þig um að samþykkja mann-drengja ást, því það væri "betra" fyrir samfélagið.
- - - - - - ---- - -- - - - -
Glettin orðaskipti hvunndagsins:
Bob: "Hvað gerist ef það er jafntefli í Eurovision?"
Jónína: "Þá er sko
Bráðabani!"
Bob: (Hugsar um blóðugt einvígi á glansandi sviði þar sem pallíettur og hnefahögg fljúga um allt.) "Athyglisvert."
-- - --- - - - -- - - - - ---
Ástralía og félagar eru hinum megin á hnettinum og því er sumar þar þegar við erum með vetur. Mér finnst það fyndin tilhugsun að suðurheimshvelingar fagna sumrinu með jólahaldi. Ætli jólafrí og sumarfrí séu sama fríið í Ástralíu?
- -- -- - - - - -- - -- - -
Mér finnst gaman að skoða götutískublogg einsog
Facehunter af og til, þangað til svona skoffín skemma það allt fyrir mér:
Fag. Hver lætur svona á almannafæri? Ljósmyndarinn hefur verið alveg, "Afsakið, mætti ég kanski taka mynd af yður?" Og hann alveg, "Elskan mín, auðvitað! Leimmér bara að setja mig í stellingar" og svo, *Kratssj* hendir hann sér með dramatísku offorsi í gólfið og heldur þessari fáránlegu bæklunarstellingu nægilega lengi fyrir ljósmyndarann til að smella af og hugsa "WTF". Svona kríps eru ástæða þess að fólk er með fordóma gagnvart liði í tískubransanum. Oj, viltu ekki bara hella hvítvíninu þínu yfir hann?